Nú er það allra skemmtilegasta komið á fullt skrið og það er að pakka niður. Komin með stóra "duck" teipið og búin að fylla kassana á bara eftir að taka nokkra litla hluti og þá er ég good to go Nema það er ekki alveg komið á hreint með íbúð enn þá.. En spilin eru mjög björt.. og ég vona að allt gangi eftir.
Þetta er bara í 12. skiptið sem ég flyt á 5 árum.. Og mikið djöfull hata ég það!!!!! Það er kannski ástæðan fyrir því að mér finnst ég ekki eiga neitt mikið að svona glingri og dóti, hef ekki verið dugleg að safna að mér hlutum því ég veit að ég á eftir að flytja og þá er mjög algengt að hlutir týnist eða eyðileggist...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli