Jæja er ekki komin tími til að ég reyni að misnota aðstæður mínar þegar ég kemst á netið og reyna að blogga eitthvað hérna???
En ég efast nú um að einhver heimsæki mig hvort eð er.. En allavegana..
Hjá mér er fínt að frétta, við búum enn í árbænum og erum enn netlaus.. En Gunnar er nú að hóta flutningi útaf netleysinu. .. Ég veit bara ekki hvort ég höndli annan flutning...
Ég er hætt að vinna í Islandia og komin á leikskólann í hverfinu mínu... Geðveikur sparnaður... Frír matur, labba í vinnuna...
Og það er nýafstaðin.. (Eða fyrir viku síðan..) stelpuhelgi.. allar gellurnar komu úr eyjum nema Kristín Óskars (Misst You Alot) og það var ógeðslega gaman, kíktum í laugar í spa og svo var auðvitað horft á Eurovision og kosið Silvíu Nótt og svo var MJÖG intresting kynnig á MJÖG nytsamlegum vörum hehehe.. og svo skelltum við okkur í bæinn.. Hrein snilld að mínu mati.. Verður að verða að hefð hjá okkur...
Og ég gleymi næstum aðal... Við erum að fara til Búlgaríu yfir þjóðhátíðina... 25júlí-8ágúst. Verðum á all included hóteli í 30 stiga hita og böðum okkur í svartahafinu á meðan Eyjaskeggjar baða sig í rigningarvatni... heheh ...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli