Ég ákvað að annað hvort hætta þessu bloggveseni bara eða drífa mig í að pósta eitthvað hérna... Þannig að enn um sinn er ég að reyna að halda lífi í þessum harða bloggheimi......
Ég hef verið að gera smá könnun í vinnunni.. þannig er mál með vexti að ég vinn í túristabúðinni í kringlunni.. Og þangað koma að sjálfsögðu mjög mikið af túristum og þá sérstaklega á sumrin. Mín könnun snýst um það hvaða túristar eru leiðinlegastir og hverjir eru andfúlastir.. Ég er Hæber lyktnæm og þá sérstaklega núna..
Og ég hef komist að því að asíubúar eru lang erfiðustu kúnnarnir.. Þeir eru kannski inní búð í svona 45mín að skoða og dunda sér og þegar kemur að því að þeir eru búin að safna dóti og finna allt sem þeir ætla að kaupa (sem er oft mjög mikið) og þeir koma á kassann.... Þá á allt að gerast einn tveir og 3.. Plís hurrí.. bus lívs in 10 minets plís hurrý... Þetta er sko algengasta setningin sem þeir segja. Og ég hef oft velt því fyrir mér hvort ferðaskrifstofurnar gefi út bækling til þeirra með ástæðum fyrir okkur afgreiðslufólkið að flýta okkur. Og ekki nóg með að allt þurfi að gerast á 10 mín þá eru þeir oft með mjög marga og smáa hluti og þá heyrist: It is gift plís make gift...
já ekkert mál elskan ég skal pakka inn öllum 8 víkingastyttunum sem þú varst að kaupa og 10 vettlingunum og 10 bolum.. ekkkert mál... Og svo vinna þeir líka andfýlukeppnina... Ég held það hafi eitthvað með hráann fisk að gera???
En ég verð náttlega að taka það frama að af sjálfsögðu eru þetta ekki allir en bara mjög margir...
OG VIÐ ERUM AÐ LEITA OKKUR AÐ ÍBÚÐ TIL LEIGU 2-3 HERBERJA Á STÓR REYKJARVÍKURSVÆÐINU ÞANNIG AÐ EF ÞIÐ ÞARNA ÚTI VITIÐ UM EINHVERJA SÆTA ÍBÚÐ HANDA OKKUR.. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND
849-6938
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli