
Ég er að reyna eitthvað nýtt forrit sem á að gera það að verkum að ég geti sett inn myndir á bloggið mitt án þess að þær séu inn á einhverju vefsvæði... Ég sé bara hvernig þetta fer...
En ef allt gengur upp þá að birtast hér mynd að mér og Öllu vinkonu á þjóðhátíðinni..

Engin ummæli:
Skrifa ummæli