Á spáni er gott að djamma og djúsa......
Það er sko engin lýgi!!! Nú er mar bara komin heim á klakann. Lennti í morgun um 11 leytið og kom úr 35° í 13° .... bara smá munur. En ferðin var alveg frábær í alla staði, kynntumst frábærum krökkum og lifðum lífinu eins og kóngar!! Ég nenni nú ekki að koma með einhverjar ferðasögur en eitt skal ég seigja ykkur.... Ég var svo illa bitin af móskítóflugum fyrsta kvöldið, fékk geðsjúk ofnæmisviðbrögð og það vall ógeðslegur vökvi stanslaust út úr bitunum (12 á hægri fæti og 6 á vinstri!!!)... Frekar ógeðslegt, svo á föstudeginum(2júlí) fórum við til Marokkó í skoðunarferð og í enda ferðarinnar leist fararstjóranum nú ekki á þetta þannig að það var kallaður út læknir og ég fékk sprautu í rassin!!! Voða skemmtileg byrjun á ferðinni.. en þetta lagaðist smám saman og kláðinn hætti en ég er enn með för á fótunum... Engin pils í langann tíma!!!
Svo á fimmtudaginn(8júlí) keyrðum við til Portúgal og það var pís off keik!!! Gistum eina nótt hjá Drífu vinkonu sem var í heimsókn hjá mömmu sinni og það var gegt gaman.... Drífa dansaði eins og vindurinn... Skil bara ekki hvar hún fékk þolið!!!
Nenni ekki að skrifa meira og þeir sem vilja fá að heyra méira um þessa ferð verða bara að koma sér í samband við mig....
En allavegana við nápum að heimsækja Spán, Afríku og Portugal og mér finnst það gegt kúl!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli