Svo er Gunnar náttlega búinn að vera í Eyjum og það á ekki af þessum bræðrum að ganga... Um síðustu helgi voru þeir í Dublin þar sem Elli fékk sér pínku of mikið magn af Alkóhóli og datt á hausinn og rotaðist... Og núna var hippballið í gærkvöldi og Gunnsi Punnsi var nýkominn á ballið (og VEL í glasi) og fór inná klósett og sá eitthvað brotið glas og ætlaði eikkvað að færi það, en í staðinn renndi hann puttanum eftir brotinu og skar sig gegt mikið... Það þurfti að sauma 7 spor í puttann!!!!!
Greinilega álíka óheppinn og Daffy :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli